BUGL
fös., 27. jan.
|Reykjavík
Raddir lífsins eru margar - Ráðstefna BUGL 2023
Árleg ráðstefna Barna- og unglingageðdeildar Landspítala 2023 verður föstudaginn 27. janúar 2023 kl. 08.00 - 15.30 Ráðstefna BUGL 2023 ber yfirheitið „Raddir lífsins eru margar“ og fókusinn mun vera á: Skólaforðun, áskoranir og úrræði.
Dagssetning, tími og staður
27. jan. 2023, 08:00 – 15:30
Reykjavík, Sigtún 28, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
BUGL heldur sína árlegu ráðstefnu föstudaginn 27.janúar 2023, kl. 08:00 - 15:30, á Grand Hotel Reykjavik og í streymi, undir forskriftinni “Raddir lífsins eru margar”. Viðfangsefni ráðstefnunnar er að þessu sinni skólaforðun, áskoranir og úrræði.
Dagskrá
30 mínúturSkráning og afhending gagna
Gullteigur
10 mínúturRunólfur Pálsson forstjóri Landspítala
Gullteigur
Miðar og skráning
Mæting á staðinn - BUGL 2023
Raddir lífsins eru margar. Þessi miði er ef þú ætlar að mæta á staðinn.
18.500 ISKSold OutStreymi - ráðstefna BUGL
Þessi miði er fyrir þá sem vilja fylgjast með ráðstefnunni í streymi og gátu ekki fengið miða í sæti á Grand Hotel.
18.500 ISKSale ended
Total
0 ISK