BUGL
fös., 26. jan.
|Kópavogur
Hvað er barni fyrir bestu?
Þjónusta við trans börn og ungmenni
Dagssetning, tími og staður
26. jan. 2024, 08:00 – 15:30
Kópavogur, Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland
Um viðburðinn
BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir. Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga.
Dagskrá
10 mínúturSetning málþings
Salurinn Kópavogi
15 mínúturTransteymi BUGL
Salurinn Kópavogi
Miðar og skráning
Hvað er barni fyrir bestu 2024
Ráðstefna BUGL 2024 um þjðónustu við trans börn og ungmenni, haldin í Salnum Kópavogi 26.janúar 2024 milli klukkan 08:00 - 15:30
25.000 ISKSale endedLIVE - Stofnanastreymi
Þessi miði er eingöngu fyrir stofnanir og deildir sem þurfa að geta fylgst með frá vinnustað.
45.000 ISKSale ended