top of page

BUGL

fös., 26. jan.

|

Kópavogur

Hvað er barni fyrir bestu?

Þjónusta við trans börn og ungmenni

Miðasölu hefur verið lokað
Sjá aðra viðburði á döfinni
Hvað er barni fyrir bestu?
Hvað er barni fyrir bestu?

Dagssetning, tími og staður

26. jan. 2024, 08:00 – 15:30

Kópavogur, Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Um viðburðinn

BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir. Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga.

Dagskrá


  • 10 mínútur

    Setning málþings

    Salurinn Kópavogi

  • 15 mínútur

    Transteymi BUGL

    Salurinn Kópavogi
22 more items available

Miðar og skráning

  • Hvað er barni fyrir bestu 2024

    Ráðstefna BUGL 2024 um þjðónustu við trans börn og ungmenni, haldin í Salnum Kópavogi 26.janúar 2024 milli klukkan 08:00 - 15:30

    25.000 ISK
    Sale ended
  • LIVE - Stofnanastreymi

    Þessi miði er eingöngu fyrir stofnanir og deildir sem þurfa að geta fylgst með frá vinnustað.

    45.000 ISK
    Sale ended

Deila þessum viðburði

bottom of page